Spornað við atvinnuleysinu

Spornað við atvinnuleysinu

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sögðu á blaðamannafundi sem haldinn var í Ráðherrabústaðnum í gær að aðgerðir ríkisstjórnarinnar, sem leggur 6,3 milljarða króna í ýmis verkefni á næstu 18 mánuðum, miðuðu að því að veita vinnufúsum höndum störf og styrkja efnahagslífið. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson með blaðamannafund í Ráðherrabústaðinum um aukna atvinnu (Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson með blaðamannafund í Ráðherrabústaðinum um aukna atvinnu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar