Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands

Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands

Kaupa Í körfu

Staða Íslands meðal hagsældarríkja var rædd á viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands í gær. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði umræðuna um vaxtastefnu Seðlabankans og hátt gengi krónunnar sýna mikilvægi þess að Íslendingar hafi sína eigin mynt og peningamálapólitík myndatexti: Meðal þeirra sem fluttu ræðu á viðskiptaþinginu voru Ingimundur Sigfússon, sendiherra í Japan, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings. Fundur á Grand Hótel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar