Valur - Afturelding 22:23

Valur - Afturelding 22:23

Kaupa Í körfu

MOSFELLINGAR stigu sannkallaðan stríðsdans á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Afturelding vann óvæntan en sanngjarnan sigur á toppliði 1. deildar, Val, 23:22 og tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöll. Afturelding leikur því til úrslita í annað skipti í sögu félagsins. Mosfellingar, sem urðu bikarmeistarar árið 1999, mæta þar liði HK og með þessum úrslitum hafa þeir heldur betur bjargað sínu tímabili fyrir horn. Myndatexti: Sverrir Björnsson, leikmaður Aftureldingar, fagnar ógurlega ásamt samherjum og stuðningsmönnum liðsins eftir sigurinn á Val. Sverrir mætir sínum gömlu félögum í HK í úrslitaleiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar