Delta gefur Rauða krossinum lyf
Kaupa Í körfu
Rauði kross Íslands fékk í gær afhentar 820 þúsund Parkódíntöflur að gjöf frá Delta hf. og Lyfjaverslun Íslands hf. Lyfin eru ætluð til notkunar í hjálparstarfi félagsins í Lesótó í Afríku. Verðmæti gjafarinnar er vel á sjöttu milljón króna. Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, segir gjöfina ákaflega mikinn stuðning við hjálparstarfið í Lesótó, en Íslandsdeild Rauða krossins hefur aðstoðað við að reka tvær heilsugæslustöðvar þar. Í Lesótó er aðeins einn læknir á hverja 18 þúsund íbúa og oft mikill skortur á einföldum lyfjum á borð við Parkódín, sem er bæði verkjastillandi og hitalækkandi. Sigrún Árnadóttir tekur við gjöf lyfjafyrirtækjanna fyrir hönd Rauða krossins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir