Stærðfræði í Háskólanum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stærðfræði í Háskólanum

Kaupa Í körfu

Samfelld uppbygging í kennslu Stærðfræði fékk veglegri sess í grunn- og framhaldsskólum í gær í tilefni af degi stærðfræðinnar og voru hefðbundnar kennslubækur látnar víkja fyrir stærðfræðiþrautum á borð við hvað mörgum fótboltum megi koma fyrir í fólksbíl. MYNDATEXTI: "Stæðrfæði á villigötum?" var yfirskrift opins fundar, sem haldinn var í gær í tilefni af degi stærðfræðinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar