Slys á börnum

Slys á börnum

Kaupa Í körfu

„Það sem hefur orðið þeim börnum til happs sem lenda í þessu er að það var einhver nálægur sem heyrði í þeim,“ segir Herdís Storgaard, verkefnisstjóri slysavarna barna hjá Miðstöð slysavarna barna. Nýlega var sagt frá raunum hins tveggja ára Eyþórs Tristans og Hafdísar móður hans þar sem minnstu munaði að illa færi fyrir Eyþóri þegar gardínusnúra vafðist um hálsinn á honum í leik heima hjá sér. Hafdís var sem betur fer nálægt og bjargaði lífi drengsins en sögu þeirra má lesa hér vinstra megin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar