Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Ármann hafði verið virkur í stjórnmálum, setið í stjórn og framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna og verið aðstoðarmaður ráðherra. Hann segir ákvörðunina um að fara í bæjarmálin hafa verið eðlilegt framhald af því. „Ég var tiltölulega nýfluttur í Kópavog eftir að hafa búið í Reykjavík á háskólaárunum. Þessi mikli og skemmtilegi bæjarbragur í Kópavogi kom mér strax á óvart og mig langaði til að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem hér var,“ segir Ármann en vinir hans og kunningjar hvöttu hann til þess að fara í prófkjör fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1998.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar