Hundur í loftinu
Kaupa Í körfu
Ungir jafnt sem þeir eldri geta haft gaman af snjónum. En hundar geta einnig brugðið á leik. Þessi hundur reyndi að grípa snjóbolta á Tjörninni í Reykjavík. Hann komst hins vegar fljótt að því að snjóboltar eru annarrar gerðar en spýtur því að þeir leysast upp ef bitið er í þá. Það snjóaði talsvert mikið í höfuðborginni í gær en samkvæmt spá Veðurstofunnar átti snjókomunni að linna í nótt. Í dag er spáð austanátt á landinu öllu, sem gæti orðið hvöss með suðurströndinni og þar er einnig von á éljum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir