Útflutningur til Kína

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útflutningur til Kína

Kaupa Í körfu

Framtíðarmarkaður fyrir sjávarafurðir Sameinaðir útflytjendur hf. sjá mikla möguleika í Kína MÖGULEIKAR á útflutningi sjávarafurða frá Íslandi til Kína eru vaxandi að mati Einars Guðbjörnssonar, framkvæmdastjóra Sameinaðra útflytjenda hf. Að Sameinuðum útflytjendum (SÚ) stóðu upprunalega fjögur útflutningsfyrirtæki á sviði sjávarafurða; Íspólar, Pesco, Sævörur og TP & co. Síðan bættist einn drifkraftur Sæmarks í hópinn og nú flytur SÚ út allar helztu tegundir sjávarafurða til helztu markaðssvæða í heiminum .MYNDATEXTI: Einar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Sameinaðra útflytjenda, og Jóhann Youyi Xiang, matvælafræðingur og yfirmaður Kínadeildar fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar