Jóna Valgerður Höskuldsdóttir

Árni Torfason

Jóna Valgerður Höskuldsdóttir

Kaupa Í körfu

Fæ yfir mig taumlausa þörf til sköpunarstarfa. Jóna Valgerður Höskuldsdóttir hefur fundið sköpunargleði sinni og athafnaþrá farveg í bútasaumi, tréskurði og ræktunarstarfi. Í samtali við Svein Guðjónsson kveðst hún líka hafa nóg fyrir stafni, allan liðlangan daginn, alla daga. Garðurinn ber þess glögg merki að húsráðandi er dverghagur. Þarna eru borð og stólar úr tré, skúlptúrar úr trjádrumbum og garðáhöld og verkfæri, sem smíðuð hafa verið úr því sem til fellur í náttúrunni. Í garðinum má einnig sjá að búið hefur verið í haginn fyrir smáfuglana með húsasmíði, þar af eitt "fjölbýlishús" með nokkrum litlum vistarverum. MYNDATEXTI: Jóna Valgerður Höskuldsdóttir með bútasaum í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar