Reykjavík Gay Pride 2003

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Reykjavík Gay Pride 2003

Kaupa Í körfu

Af listum ÞVÍ verður ekki neitað að tískan er ákveðið tjáningarform. Sá klæðaburður og stíll, sem manneskja tileinkar sér, getur gefið ýmsar vísbendingar um hana, samanber máltækið "fötin skapa manninn". En maðurinn skapar líka fötin og það sem þau standa fyrir. Þegar Marlon Brando klæddist hvítum stuttermabol í kvikmyndinni A Streetcar Named Desire frá 1951 var það óþekkt að karlmenn klæddust slíkum bol á almannafæri. ........... Á áratugnum sem fylgdi á eftir, þegar blómabörnin voru upp á sitt besta, þótti alvanalegt að ganga um í stuttermabol. Þá fór að tíðkast að fólk gengi í bolum með áletrunum á, gjarnan pólitískum slagorðum. MYNDATEXTI: SÉRSTAKUR bolur var hannaður fyrir Gay Pride-gönguna í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar