Slysa-og bráðadeild í Fossvogi

Sverrir Vilhelmsson

Slysa-og bráðadeild í Fossvogi

Kaupa Í körfu

Tíu sjúklingar á klukkutíma á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi LÆKNAR og hjúkrunarfræðingar sem voru búnir á vakt fóru ekki heim, það þurfti ekki að spyrja að því. ............. Að venju hefur álag á slysadeild verið mikið seinnihluta sumars og sjaldan meira en á mánudaginn þegar þrjú alvarleg slys urðu með skömmu millibili. Í Öræfum valt bíll með sex spænskum ferðamönnum, á Sprengisandi skall mótorhjól framan á jeppa og í Hítardal slasaðist hestamaður alvarlega þegar hann féll af baki. ...... MYNDATEXTI: Sjúkraflutningamenn hafa líkt og starfsfólk slysadeildar haft í nógu að snúast við að koma sjúklingum undir læknishendur. Á einum sólarhring, sl. mánudag, komu 150 manns á slysadeild Landspítalans í Fossvogi en stóru slysin urðu öll síðdegis og mesta álagið var því á kvöldvaktinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar