Beinafundur

Atli Vigfússon

Beinafundur

Kaupa Í körfu

VÍÐA hafa sauðkindur borið bein sín í Aðaldalshrauni um tíðina, en í gjótum og sprungum gefur oft að líta bein af lömbum og fullorðnum skepnum sem þar hafa beðið dauða síns. Nýlega fannst töluvert af beinum í hraunbolla vestan flugvallarins og um er að ræða bein af nokkrum fullorðnum ám og gimbur sem hafa að öllum líkindum látið fyrir berast í skjólinu að hausti til fyrir einhverjum áratugum og fennt í kaf en ekki fundist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar