Kolbrún Björgólfsdóttir Kogga

Kolbrún Björgólfsdóttir Kogga

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR margir hverjir halda jafnvel að framleiðsla sé möguleg án þess að hönnun komi þar nokkuð nærri. Skýringin á því er líklega sú að við höfum mestmegnis flutt inn tilbúna vöru, lítið framleitt sjálf og hönnun því ekki haft hlutverk. Í rauninni er það svo að fyrst kemur hugmyndin og útfærslan á henni, það er hönnunin og svo hugsanleg framleiðsla," segir Kolbrún Björgólfsdóttir leirlistarkona sem betur er þekkt undir nafninu Kogga. Undanfarin 18 ár hefur hún starfrækt vinnustofu og gallerí við Vesturgötuna í Reykjavík en verk hennar falla sum hver undir hönnun en önnur má flokka sem listaverk. MYNDATEXTI: Hráefnið er til staðar hér á landi en það er eins og fólk geri sér ekki grein fyrir möguleikunum segir leirlistarkonan Kogga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar