Davíð Geir Jónasson og Berglind Ósk Böðvarsd.

Ásdís Ásgeirsdóttir

Davíð Geir Jónasson og Berglind Ósk Böðvarsd.

Kaupa Í körfu

52 NEMENDUR stunda nám við Menntaskólann Hraðbraut, flestir koma beint úr grunnskóla en nokkrir nemendanna eru eldri og hafa reynt fyrir sér í öðrum skólum. /Aðspurð sagðist Berglind Ósk Böðvarsdóttir taka próf í sænsku en bekkjarfélagar hennar sátu í tíma í dönsku./Í fyrstu frímínútum dagsins sátu margir nemendanna við fartölvurnar sínar inni í kennslustofunni og biðu eftir næsta tíma, enda pásan stutt. Davíð Geir Jónasson sat fremstur í gluggaröð og sagði það skyldu nemenda að vera með fartölvu þar sem nemendur fengju mikið af verkefnum og glósum sent í tölvupósti, en allir nemendurnir fá netfang hjá skólanum. MYNDATEXTI: Davíð Geir og Berglind Ósk: Ánægð með menntaskólann sinn, námsfyrirkomulagið og félagslífið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar