Alþingi 2003

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokkanna sögðu m.a. í umræðum um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004, á Alþingi í gær, að með frumvarpinu væri verið að auka álögur á heimili landsins. Þá sögðu þeir að þrátt fyrir loforð stjórnarflokkanna um skattalækkanir í kosningabaráttunni væri ekki gert ráð fyrir almennum skattalækkunum á næsta ári MYNDATEXTI: Kolbrún Halldórsdóttir, VG, Birgir Ármannsson, Sjálfstæðisflokki, og Pétur Blöndal, Sjálfstæðisflokki, fylgjast með umræðum á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar