Alf Göransson

Þorkell

Alf Göransson

Kaupa Í körfu

AÐALFORSTJÓRI NCC, Alf Göransson, og forstjóri NCC International, Per Nielsen, óskuðu eftir fundinum með Landsvirkjun. Þar báðust þeir afsökunar á hve seint fyrirtækið hætti við þátttöku í tilboði með Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) og Hochtief. Viðurkenndu þeir ennfremur að fyrirtækið hefði gert mistök með ákvörðun sinni, hún hefði verið tekin of seint og ekki að nægjanlega yfirlögðu ráði. Frekari upplýsingagjöf og samskipti hefðu átt að fara fram við Landsvirkjun. MYNDATEXTI: Alf Göransson, aðalforstjóri NCC, útskýrir af hverju fyrirtækið hætti við að bjóða í Kárahnjúkavirkjun og Per Nielsen, forstjóri NCC International, hlustar á í bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar