Hnífapör

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hnífapör

Kaupa Í körfu

Silfurhnífapör leynast víða í skúffum og skenkum. Þau gætu verið frá árinu 1936 þegar Reykjavíkurmynstrið var hannað af Guðlaugi A. Magnússyni gullsmið og Karli Guðmundssyni tréskurðarmeistara MYNDATEXTI:Frá teini til gaffals: Silfurteinn er valsaður, pressaður og mótaður í þar til gerðum vélum í Gull- og silfursmiðjunni Ernu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar