Pétur Halldórsson listmálari

Þorkell Þorkelsson

Pétur Halldórsson listmálari

Kaupa Í körfu

ÞETTA er íslensk jörð," segir Pétur Halldórsson listmálari um 10 málverk sem hann sýnir í Hafnarborg. Hann útskýrir þetta nánar með því að lýsa ferlinu við sköpun myndanna, þar sem hann málar hvert lagið af öðru ofan á strigann, leggur pappír ofan í blauta litina og bætir í lífrænum efnum úr náttúrunni svo úr verður þykkt lag - jarðvegur - á striganum. "Síðan ræðst ég á þetta eins og fornleifafræðingur og ríf upp og skrapa og finn alls kyns mynstur og liti. Þetta er eins og að búa til sinn eigin jarðveg og róta svo í honum eftir spennandi hlutum."MYNDATEXTI: Pétur Halldórsson listmálari sýnir verk sín í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar