Örfirisey

Þorkell Þorkelsson

Örfirisey

Kaupa Í körfu

Nú er nýlokið athyglisverðri sýningu á nokkrum meira eða minna vel skilgreindum hugmyndum um breytingar á skipulagi í eldri hlutum Reykjavíkurborgar. Sumar eru þessar tillögur þegar komnar til framkvæmda, aðrar eru á umræðustigi, eða a.m.k. MYNDATEXTI: Lagt er til að hafnardokkinni verði lokað frá Ingólfsgarði, um Ægisgarð og allt að Grandabryggju, höfnin vatnstæmd og það land, sem þannig skapast, verði hluti af stækkaðri miðborg og geti rúmað allt að 10.000 nýja íbúa og starfsmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar