Eddan - klæðaburður

Þorkell

Eddan - klæðaburður

Kaupa Í körfu

SPARIFÖT | Klæðaburður á Edduverðlaunahátíðinni var sígildur og sparilegur og meira um liti en í fyrra Svartur klæðnaður var áberandi á Edduverðlaunahátíðinni í ár, þótt stöku gestur kryddaði litaúrvalið með rauðu eða hvítu. Tískurýnir Daglegs lífs kynnti sér klæðnað hátíðargesta. ÁSTIN í íslenskum bíómyndum var þema fimmtu Edduverðlaunahátíðarinnar sem nú er nýafstaðin. Blóðrauður ástardrykkur stóð gestum til boða fyrir athöfnina, en horft úr fjarlægð virtist eldheit ástríðan ekki við völd þegar þátttakendur völdu fatnað fyrir kvöldið. Fáeinir gestir kusu að vísu rauðan klæðnað, en afar margir voru dökk- eða svartklæddir. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er vön að klæða sig upp og gætir vel að heildarsvipnum. Með henni er Arvid Kro

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar