Útflutningsráð Einar K Guðfinnsson

Þorkell

Útflutningsráð Einar K Guðfinnsson

Kaupa Í körfu

Áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu hafa ekki orðið eins mikil og margir spáðu, að mati Einars Kristins Guðfinnssonar, alþingismanns og formanns Ferðamálaráðs. Hann sagðist á haustfundi útflutningsráðs Samtaka verslunarinnar, sem haldinn var í gær, telja að um skammtímaáhrif væri að ræða og þau hefðu þegar komið fram. Myndatexti: Einar Kristinn Guðfinnsson, alþingismaður og formaður ferðamálaráðs, á haustfundi útflutningsráðs Samtaka verslunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar