Stóru-Vogaskóli í Vogum

Helgi Bjarnason

Stóru-Vogaskóli í Vogum

Kaupa Í körfu

Tæplega 7% fjölgun íbúa í Vatnsleysustrandarhreppi það sem af er ári Vogum | Ör fjölgun íbúa í Vatnsleysustrandarhreppi veldur því að skólastarfið er að sprengja utan af sér húsnæðið, enn einu sinni. Ef frekari fjölgun verður í sumum árgöngum er talið æskilegt að skipta þeim og þá þarf að byggja við skólahúsið. MYNDATEXTI: Í heimilisfræðslu: Nemendurnir fá að taka í spil í lok tímans, eftir að þau eru búin að elda og borða matinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar