Fram - Afturelding 33:29

Þorkell Þorkelsson

Fram - Afturelding 33:29

Kaupa Í körfu

EFLAUST hafa einhverjir búist við að Afturelding yrði auðveld bráð fyrir Fram þegar liðin mættust í Safamýrinni í gær. Leikmenn Fram vissu hinsvegar að svo var ekki eftir að hafa lent í hremmingum gegn drengjunum úr Mosfellsbænum í Reykjavíkurmótinu en góð byrjun þeirra lagði grunn að 33:29 sigri því Mosfellingar söxuðu jafnt og þétt á forskotið allann leikinn. Á Akureyri kom Valur í heimsókn til Þórs og hélt suður með bæði stigin í farangrinum eftir 36:27 sigur og Þórsarar því enn án stiga. MYNDATEXTI: Krosslagðar hendur! Hafsteinn Ingason, Fram, fer inn af línunni gegn Ásgeiri Jónssyni og Ólafi I. Guðjónssyni úr liði Aftureldingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar