Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

600 manna fjölþjóðaher undir forystu Ítala hefur í vetur unnið baki brotnu við dýrustu framkvæmd Íslandssögunnar sem sumir segja að færi þjóðinni hagsæld en aðrir segja að sé stríð á hendur náttúrunni. MYNDATEXTI: Carlo Bertona, 63 ára, Borgomanero, Ítalíu: "Frostið var stöðugt á bilinu 25-35 stig svo mánuðum skipti þar sem við vorum að vinna síðast í Kína."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar