Ingólfur Örn og Embla Ýr

Jim Smart

Ingólfur Örn og Embla Ýr

Kaupa Í körfu

Myndasaga um vítahring víga og hefnda í Njálu Myndasagan Blóðregn kemur út á morgun, 20. október, á vegum Máls og menningar. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við höfundana, Emblu Ýri Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson, um Kára Sölmundarson, vítahring víga og hefnda og myndlæsi Íslendinga. MYNDATEXTI: Ingólfur Örn Björgvinsson og Embla Ýr Bárudóttir unnu að Blóðregni í rúmt ár og vilja gera fleiri bækur um efni Njálu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar