Wilhelm Wessmann

Wilhelm Wessmann

Kaupa Í körfu

EKKERT íslenskt hótel stenst þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til hágæða hótela í heiminum. Þessvegna eiga Íslendingar ekki möguleika á að hýsa hér alvöru alþjóðlegar ráðstefnur. Þetta segir hótelráðgjafinn Wilhelm Wessmann í samtali við Morgunblaðið en markaðssetning Íslands sem ráðstefnulands er eitt helsta áhugamál Wilhelms og fyrir því hefur hann talað í bráðum tuttugu ár, án árangurs. MYNDATEXTI: Wilhelm Wessman segir að stefna Íslendinga í ferðamálum sé röng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar