Eldisfiskur

Atli Vigfússon

Eldisfiskur

Kaupa Í körfu

Nokkrir laxar komu austan úr Breiðdalsá í Norðurlax á dögunum til notkunar í ræktunarstarfinu en þegar farið var að skoða fiskinn kom í ljós að meðal þeirra var einn eldislax sem einhvers staðar hefur sloppið úr sjóeldiskvíum og ef til vill úr kvíunum hjá Neskaupstað. Eldishængurinn er auðþekktur á því hversu sporður og uggar eru illa farnir auk þess sem vöxtur hans er nokkuð öðruvísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar