Ungir Jafnaðarmenn afhenda gíróseðil

Þorkell Þorkelsson

Ungir Jafnaðarmenn afhenda gíróseðil

Kaupa Í körfu

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík afhentu menntamálaráðuneytinu skólagjaldareikning sl. föstudag. Reikningurinn er stílaður á menntamálaráðherra þar sem honum er gert að greiða háskólanám sitt upp á tæpar þrjár milljónir króna. Með þessu vilja Ungir jafnaðarmenn sýna menntamálaráðherra fram á hversu íþyngjandi skólagjöld eru fyrir ungt fólk sem er í námi eða fólk sem þarf að greiða af lánum. MYNDATEXTI: Sverrir Teitsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, afhenti Guðmundi Árnasyni ráðuneytisstjóra reikninginn fyrir skólagjöldum menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar