Ísland- Pólland 33:32.

Árni Torfason

Ísland- Pólland 33:32.

Kaupa Í körfu

Fyrsti liður í undirbúningi íslenska landsliðsins í handknattleik á þessu hausti fyrir EM í handknattleik lauk í gærkvöldi þegar flautað var til leiksloka í þriðju og síðustu viðureign á Íslands og Póllands á jafnmörgum dögum. Ísland vann tvær viðureignir en gerði jafntefli í einni. RÓBERT Sighvatsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist á fingri undir lok leiksins við Pólverja í Laugardalshöll í gærkvöld. Róbert fer í læknisskoðun í Þýskalandi í dag og þá kemur endanlega í ljós hvers kyns meiðsli þetta eru. Myndatexti: Róbert Sighvatsson skoraði fimm mörk gegn Pólverjum í gær en hann meiddist á fingri undir lok leiksins og það skýrist í dag hversu alvarleg meiðslin eru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar