Ríó-tríó og Gunnar Þórðarson

Kristján Kristjánsson

Ríó-tríó og Gunnar Þórðarson

Kaupa Í körfu

Tónlistarmenn "STRÁKARNIR" í Ríó-tríó, þeir Helgi Pétursson, Ólafur Þórðarson og Ágúst Atlason, héldu útgáfutónleika á Græna hattinum á Akureyri í gærkvöld. Þeir félagar komu tímanlega til bæjarins og notuðu tímann fram á kvöld til þess að skoða sig um í bænum. Með þeim í för var Hljómamaðurinn Gunnar Þórðarson, sem spilað hefur með Ríó til fjölda ára. MYNDATEXTI: Sögustund í Glerárþorpi: Helgi Pétursson, Ágúst Atlason, Ólafur Þórðarson og Gunnar Þórðarson á grunninum sem faðir Ólafs byggði undir viðbyggingu við torfbæinn. Fyrir aftan þá stendur Melgerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar