BHM - Skyndifundur

BHM - Skyndifundur

Kaupa Í körfu

Breytingar fyrirhugaðar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem kveður meðal annars á um að felld verði niður sú skylda að áminna starfsmann formlega vegna brots í starfi. . Tilgangurinn er að færa starfsumhverfi ríkisstarfsmanna nær því sem almennt gerist á vinnumarkaði. Heildarsamtök ríkisstarfsmanna, BSRB, BHM og KÍ, mótmæltu frumvapinu harðlega í gær og segja að um sé að ræða árás á grundvallarréttindi launafólks. MYNDATEXTI: Formenn aðildarfélaga BHM sátu skyndifund í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar