Óbyggðanefnd

Jim Smart

Óbyggðanefnd

Kaupa Í körfu

Óbyggðanefnd kvað upp þann úrskurð í gær að Vatnajökull og nyrðri hluti Lónsöræfa teldust vera þjóðlendur. Svæðin sem um ræðir eru Öræfi, Suðursveit, Mýrar, Nes og Lón. Miðar nefndin við jökulröndina eins og hún er talin hafa verið í júlí árið 1998 þegar þjóðlendulögin tóku gildi. Teljast smájöklar utan meginjökulsins tilheyra viðkomandi eignarlandi MYNDATEXTI: Óbyggðanefndin kveður upp úrskurði sína í Þjóðmenningarhúsinu, frá vinstri Halldór Jónsson hrl., Allan Vagn Magnússon héraðsdómari, Kristján Torfason, formaður nefndarinnar, Karl Axelsson hrl., sem var formaður í máli Öræfa, og Ragnheiður Bragadóttir héraðsdómari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar