Sigurbjörg Gísladóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sigurbjörg Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Þetta byrjaði allt með því að ég greip heim með mér hannyrðablað þegar ég fór til Ítalíu fyrir nokkrum árum," segir Margrét Friðbertsdóttir teiknikennari, þar sem við virðum fyrir okkur listilega útsaumaða dúka, sem níræð móðir hennar, Sigurbjörg Gísladóttir hefur saumað. MYNDATEXTI: Samstarf mæðgna: Margrét teiknar mynstur og þrykkir á dúkefni, sem Sigurbjörg, móðir hennar, saumar eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar