Sjávarútvegsráðstefna

Kristján Kristjánsson

Sjávarútvegsráðstefna

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐ stöðnun hefur ríkt í útflutningi íslenskra sjávarafurða á undanförnum áratug. Þó eru ýmis tækifæri til vaxtar á komandi árum. Þetta er mat Guðbrands Sigurðssonar, forstjóra Brims, og kom fram í máli hans á ráðstefnu Útvegsmannafélags Norðurlands á Akureyri í gær. MYNDATEXTI: Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Brims, flytur erindi sitt á sjávarútvegsráðstefnunni á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar