Benedikta Thorsteinsson

Benedikta Thorsteinsson

Kaupa Í körfu

Þegar Benedikta Thorsteinsson var að alast upp á Grænlandi réð árstíminn því hvað menn lögðu sér til munns. Á vorin var borðuð hrá grásleppa og á sumrin nýr fiskur, þorskur eða silungur, soðinn, steiktur eða þurrkaður. Meðlæti var nýtt grænmeti sem fólk ræktaði sjálft. Þegar haustaði var á borðum selur, hvalkjöt eða sjófuglar MYNDATEXTI: Benedikta fyrir framan pottinn góða sem hún eldar hreindýrasúpuna í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar