Stykkishólmur

Gunnlaugur Árnason

Stykkishólmur

Kaupa Í körfu

Íbúum hefur fækkað um 65 á milli ára Mikil fólksfækkun hefur verið á þessu ári í Stykkishólmi. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um mannfjölda 1. desember s.l. eru íbúar Stykkishólms 1.161 og hefur þeim fækkað um 65 eða 5.46%. Það er mikil breyting þar sem íbúafjöldinn hefur nánast haldist í stað í fleiri ár. MYNDATEXTI: Bæjarstæði Stykkishólms er fallegt, en það eitt og sér dugar ekki til að efla byggðina. Mikil ásókn er í hús í Stykkishólmi til að nota sem frístundahús og er erfitt að fá húsnæði þrátt fyrir fækkun íbúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar