Taílensk menning

©Sverrir Vilhelmsson

Taílensk menning

Kaupa Í körfu

TAÍLENSK-íslenska félagið, í samvinnu við taílenska hofið í Kópavogi, stendur þessa dagana fyrir námskeiðum í ýmsum tælenskum menningargreinum. Sex kennarar frá Srinakharinwiront-háskólanum í Bangkok sjá um kennsluna en meðal kennslugreina eru taílenskur dans, taílensk list, matargerð og skrautútskurður. Að sögn Páls Júlíussonar, formanns Taílensk-íslenska félagsins, er þetta annað árið í röð sem námskeiðin eru haldin hér á landi en í fyrra var þátttaka mjög góð. MYNDATEXTI: Hver hreyfing í taílenskum dönsum hefur ákveðna merkingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar