Norræn leiklistarhátíð

Árni Torfason

Norræn leiklistarhátíð

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Norræn leiklistarhátíð fyrir börn og unglinga FIMM SÝNINGAR Hátíðin var haldin dagana 15.-19. maí 2004 TIL hliðar við Listahátíð var í gangi önnur hátíð, Norræn leiklistarhátíð fyrir börn og unglinga, kennd við Assitej, alþjóðasamtök barna- og unglingaleikhúsa. Hátíð þessi var yfirlætislaus og lítið formleg, og hægðarleikur að láta hana framhjá sér fara, en þó voru á henni einar átta leiksýningar frá fimm löndum, og sumar þeirra gera víðreist um landið. Í þessum pistli verður stuttlega fjallað um fimm þessara sýninga, en aðrar hafa þegar fengið umsögn hér í blaðinu. MYNDATEXTI: Nautið, verndari barnaleikhússins, var vígt við hátíðlega athöfn í Hljómskálagarðinum í Reykjavík á barnaleikhúsdaginn um síðustu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar