Ölduselsskóli

Jón Svavarsson

Ölduselsskóli

Kaupa Í körfu

NEMENDUR Ölduselsskóla í Breiðholti hafa gert margt annað gagnlegt en að læra í vetur því á dögunum var frumsýnt frumsamið árshátíðarleikrit sem nemendur 10. bekkjar höfðu æft um hríð. Það hafa því verið aðrir hlutir en samræmd próf sem reikað hafa um unga og kvika huga nemenda og hafa eflaust einhverjir farið yfir dansspor í huganum, aðrir texta og enn aðrir söng. Leikritið gerist á níunda áratugnum og voru búningar leikaranna auðvitað í samræmi við það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar