Guðmundur Tryggvi Ólafsson

Morgunblaðið/Sigurður Jónsson

Guðmundur Tryggvi Ólafsson

Kaupa Í körfu

Verðandi stjóri Sorpstöðvar Suðurlands þeysist á mótorhjóli um hálendið, veiðir lunda og æfir júdó "Mér finnst fólk hafa góða vitund gagnvart umhverfisvernd og það tekur vel eftir þeim áróðri og áherslum sem við setjum fram um þessi mál í fréttatilkynningum og bæklingum," segir Guðmundur Tryggvi Ólafsson, umhverfisfræðingur Sorpstöðvar Suðurlands, en hann tekur við starfi framkvæmdastjóra stöðvarinnar eftir áramótin. MYNDATEXTI: Umhverfið Guðmundur Tryggvi Ólafsson, verðandi framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Suðurlands, við yfirlitskort um móttökustöðvar á Suðurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar