Málþing um Jules Verne

Hrefna Magnúsdóttir

Málþing um Jules Verne

Kaupa Í körfu

Héraðsnefnd Snæfellinga stóð fyrir málþingi sem haldið var í glæsilegum sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði sl. sunnudag. Málþingið var tileinkað aldarminningu franska rithöfundarins Jules Verne og skáldsögu hans Leyndardómar Snæfellsjökuls. MYNDATEXTI: Þau stóðu að málþinginu um franska rithöfundinn Jules Verne í Grundarfirði um helgina. Frá vinstri: Ólafur H., Guðrún, Sigríður, Friðrik, Ari Trausti og Haraldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar