Guðríður Lilja Grétarsdóttir

Guðríður Lilja Grétarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ein af mínum fyrstu utanlandsferðum var til Bandaríkjanna, en þangað fór ég með unglingalandsliði Íslands í skák um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Ég varð dolfallin yfir New York og er enn. Lífshlaup mitt þróaðist síðan þannig að Ameríka varð í hjarta mér mitt annað heimaland á ýmsan hátt. Þangað fór ég sem skiptinemi á menntaskólaárunum og stundaði einnig háskólanám við Harvard-háskóla í Boston og á þar fjölda góðra vina og minninga," segir Lilja sem síðan þá hefur ferðast víða, á eigin vegum, í tengslum við skákina og einnig í starfi sínu sem alþjóðaritari Alþingis. MYNDATEXTI: Víðförul - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, bregður á leik með minjagripi úr Kúbuferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar