Strand við Sandgerði

Ragnar Axelsson

Strand við Sandgerði

Kaupa Í körfu

Ljós á björgunarvestum dönsku skipbrotsmannanna og öflugir nætursjónaukar auðvelduðu leit AÐSTÆÐUR voru mjög erfiðar. Það brimaði talsvert mikið og það var mikið myrkur,“ sagði Auðunn F. Kristinsson, sigmaður á TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, en þyrlan bjargaði sjö skipverjum af danska varðskipinu Triton úr sjónum af strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga snemma í gærmorgun skammt suður af Sandgerði. Einn skipverji danska varðskipsins var látinn þegar að var komið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar