Tónlistarhús í byggingu

Tónlistarhús í byggingu

Kaupa Í körfu

Umhverfið í austurhöfn Reykjavíkur er að taka gríðarlegum breytingum vegna undirbúnings og framkvæmda við ráðstefnu- og tónlistarhús þar. Faxaskálinn gamli er horfinn fyrir nokkru og unnið er að gríðarmiklum uppfyllingum að austanverðu við Ingólfsgarð. Stærð framkvæmdarinnar má marka af samanburði við hús Seðlabankans sem þótti sannarlega mikil framkvæmd á sínum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar