Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir

Brynjar Gauti

Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur verið sýnt fram á að tjáningarskrif, s.s. hjá einstaklingum með krabbamein og astmasjúklingum, verða til þess að auka lífsgæði og minnka streitu," segir Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir, doktorsnemi í félagsvísindum, um rannsóknarverkefnið "Áhrif tjáningarskrifa á karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli". MYNDATEXTI Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar