Særún Kristinsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Særún Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

"VIÐ fluttum hingað vegna álversins og hefðum aldrei flutt annars, þótt maðurinn minn sé frá Reyðarfirði. Núna er ég búin að ljúka námskeiði á krana og farin að æfa mig á krönunum í kerskálunum," segir Særún Kristinsdóttir, 24 ára Vestmannaeyingur. Særún, maður og tvö börn, tveggja ára stelpa og þriggja ára strákur, höfðu búið í Mosfellsbæ um hríð en fluttu til Reyðarfjarðar fyrir ári, keyptu 144m² parhús og eru búin að koma sér vel fyrir í heimabæ húsbóndans. Hann er dæmi um brottfluttan Austfirðing sem snýr aftur heim vegna álversins. MYNDATEXTI: Kranastjóri - Særún Kristinsdóttir æfir sig í kranaherminum í fyrrverandi mötuneyti Skinneyjar-Þinganess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar