Lára Björnsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Lára Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÞJÓNUSTUSTIGIÐ í bænum hefur aukist mikið síðan ákvörðun var tekin um að hér yrði reist álver," segir Lára Björnsdóttir rekstrarstjóri Olís, sem flutti til Reyðarfjarðar frá Reykjavík árið 1995. Hún segir að til að byrja með hafi ástandið smám saman farið versnandi á staðnum og í kringum aldamótin hafi apóteki og verslunum verið lokað og fólk flutt í burtu. MYNDATEXTI: Breytingar - Lára Björnsdóttir sá ekki mikla sólarglætu á Reyðarfirði áður en álverið kom til sögunnar. Hún segir að ekki geti allir verið listamenn eða lifað á fjallagrösum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar