Heba Rut og Jóhann Bjarni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Heba Rut og Jóhann Bjarni

Kaupa Í körfu

ÉG hef stutt þessa framkvæmd frá upphafi. Við þurftum að fá þetta álver og mér finnst mjög spennandi að vinna hérna," segir Heba Rut Kristjónsdóttir, 22 ára starfsmaður í steypuskála Fjarðaáls. Heba Rut var talsímavörður hjá 118 á Egilsstöðum, þar sem hún er búsett, en sú starfsemi var lögð niður sl. haust. "Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og allir voru að tala um álverið. Þetta er spennandi starf og launin eru góð. Ég lít á þetta sem framtíðarstarf." MYNDATEXTI: Nauðsyn - Heba Rut Kristjónsdóttir er sannfærð um að álverið hafi verið nauðsynlegt fyrir atvinnulífið á Austfjörðum. Jóhann Bjarni Einarsson útilokar ekki að flytja á heimaslóðir á Húsavík komi álver þangað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar