1. maí hátíðarhöld á Ingólfstorgi

1. maí hátíðarhöld á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Hátíðahöld í gær, 1. maí, á baráttudegi verkalýðsins, voru með hefðbundnum hætti víða um land. Í Reykjavík var farið í kröfugöngu frá Hlemmi niður Laugaveg og endað á útifundi á Ingólfstorgi þar sem meðal annarra Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, flutti ávarp. Yfirskrift hátíðahaldanna í gær var "Treystum velferðina" og lagði Grétar út af því í ávarpi sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar